NÁT 103 Náttúruvísindi

NÁT 103

Undanfari enginn

Almenn líffræði

Lögð er áhersla á almenna innsýn í líffræðina sem fræðigrein og fjallað er um lífverur og umhverfi þeirra. Farin er tveggja daga vettvangsferð til Mývatns þar sem lögð er áhersla á að kynna þessa sérstæðu, íslensku náttúruperlu og umgengnina um hana. Verkefnavinna er töluverð í áfanganum, einstaklings- og hópverkefni.