Verkmenntaskóli Austurlands

NÁTT1GR05     Vísindaleg vinnubrögđ og náttúrufrćđigreinar Í ţessum byrjunaráfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist náttúruvísindum á fjölbreyttan

NÁTT1GR05

NÁTT1GR05     Vísindaleg vinnubrögđ og náttúrufrćđigreinar

Í ţessum byrjunaráfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist náttúruvísindum á fjölbreyttan hátt. Í áfanganum er lögđ áhersla á líffrćđi (vistfrćđi), efnafrćđi, umhverfisvísindi og jarđfrćđi. Í áfanganum er kynnt sú ađferđarfrćđi sem er sameiginleg náttúru- og raunvísindum. Eftirfarandi efnisţćttir verđa kynntir: Eđli vísinda: helstu skref vísindalegra ađferđa, SI-einingakerfiđ, mćlinákvćmni og markverđir stafir. Vistfrćđi: flokkun lífvera, lífverur í vistkerfi, hringrás kolefnis, framvinda vistkerfa og lífverur á Íslandi. Efnafrćđi: atómiđ og frumefni, lotukerfiđ, efnatengi og efnahvörf. Jarđfrćđi: notkun jarđfrćđikorta og jarđfrćđi Íslands. Umhverfisvísindi: orsakir loftslagsbreytinga og afleiđingar ţeirra á Íslandi. Lögđ er áhersla á ađ nemendur tengi ţá ţekkingu sem ţeir öđlast í efnafrćđi, líffrćđi og jarđfrćđi viđ náttúru Íslands, umhverfi sitt og daglegt líf.

Svćđi