Verkmenntaskóli Austurlands

PEM 302    Permanent  3 Undanfari: PEM 202 Nemandi lćrir ađ útfćra permanent samkvćmt verklýsingu ađ óskum viđskiptavina af báđum kynjum og fćra

PEM 303 Permanent

PEM 302    Permanent  3 
Undanfari: PEM 202

Nemandi lærir að útfæra permanent samkvæmt verklýsingu að óskum viðskiptavina af báðum kynjum og færa spjaldskrá. Hann velur og notar efni með tilliti til hárgerðar og ástands hársins hverju sinni. Nemandi lærir að leiðbeina viðskiptavinum við val á eftirmeðhöndlun.

Svćđi