PLV 102 Plötuvinna

PLV 102

Undanfari MÆM 101

Nemendur geta óstuddir og hjálparlaust meðhöndlað og beitt helstu vélum og verkfærum sem notuð eru við plötuvinnu.  Þeim skal vera ljós sú hætta sem af vélunum getur stafað og sérstaka áherslu skal leggja á að þeir skaðist ekki við vinnu sína.  Þeir geta smíðað einfalda hluti eftirnákvæmum teikningum, bæði í vélum og með handverkfærum.