RAF 113 Rafmagnsfræði

RAF 113

Jafnstraumsfræði. Grundvallarhugtök rafmagnsfræðinnar, rafhleðsla, viðnám leiðara, áhrif hitabreytinga á viðnám, tengingar viðnáma. Ohms-lögmál, lögmál um afl og orku, lögmál Kirchoffs. Íspenna og spennugjafar. Straum-, spennu-, viðnáms- og aflmælar. Áhresla er lögð á stærðfræðileg og skipuleg vinnubrögð við lausn verkefna með formúluútreikningi. Að loknum 8. kafla er farið í mælingar með hliðsjón af því sem þá hefur verið lært.