RAF 202 Rafmagnsfræði

RAF 202

Undanfari RAF 103
Kenndur samhliða MÆR 202
Fjallað er um segulmagn, riðspennumyndun, spanlögmál Faradays, spólur, spennubreyta, rýmd og þétta. Riðstraumsrásir með viðnámum, spólum og þéttum. Æfður er útreikningur á riðstraumsrásum, fasviki, vektormyndir teiknaðar og áhersla lögð á skipuleg vinnubrögð og að hinn fræðilegi þáttur námsins sé samhliða studdur með verklegum tilraunum og mælingum í MÆR 202.