Verkmenntaskóli Austurlands

RAF453 Rafmagnsfrćđi Undanfarar: RAF353, STĆ122 Ţessi áfangi fjallar um grundvallaruppbyggingu og eđli riđstraums og ţau lögmál og hugtök sem ţar eiga

RAF453

RAF453 Rafmagnsfrćđi

Undanfarar: RAF353, STĆ122

Ţessi áfangi fjallar um grundvallaruppbyggingu og eđli riđstraums og ţau lögmál og hugtök sem ţar eiga viđ. Nemendur öđlast ţekkingu og fćrni viđ ađ beita vektoramyndum og útreikningi í riđstraumsrásum og öđlast ţannig skilning á orsökum og áhrifum fasviks í riđstraumsrásum bćđi, einfasa og ţriggja fasa, ásamt ţví ađ öđlast betri skilning á raforkukerfum og geti annast rekstur ţeirra.

Svćđi