RAT 102 Rafeindatækni

RAT 102

Undanfari RAF 103/RAF 113

Íhlutirnir, línulegar mótstöður, hitanæmar mótstöður, spennunæmar mótstöður, þéttar, spólur, díóður, zenerdíóður, ljósdíóður, ljósgeisladíóður (LED) og transistorar. Ein- og þriggjafasa afriðilsrásir, síur, riðstraumstransistorsmagnara, jafnstraumstransistormagnarar og mismunamagnararar.
Verklegur þáttur: Þjálfun í meðhöndlun íhluta og að lesa úr merkingum þeirra. Þjálfun í mælingum.