Verkmenntaskóli Austurlands

RIHE1RH02(HV)     Ritgerđasmíđ og heimildavinna Fariđ skref fyrir skref í hvernig vinna skal greinar, skýrslur, fyrirlestra og rannsóknarritgerđir.

RIHE1RH02(HV)

RIHE1RH02(HV)     Ritgerđasmíđ og heimildavinna

Fariđ skref fyrir skref í hvernig vinna skal greinar, skýrslur, fyrirlestra og rannsóknarritgerđir. Hvernig setja skal fram rannsóknarspurningu og svara henni, skrifa góđar efnisgreinar, meta heimildir, skrá tilvísanir og tilvitnanir og setja fram heimildaskrá, Nemendur lćra ađ nota leitarkerfi á bókarsafni og gagnageymslur á neti, t.d. dropbox. Nemendur vinna a.m.k. eitt einstaklingsverkefni og eitt hópverkefni í áfanganum.

Svćđi