RÖK 102 Rökrásir

RÖK 102

Nemendur kynnast grunndvallarhugmyndum að baki tvíundarkerfinu, sem er undirstaða að nútíma tölvu- og upplýsingatækni og læra að reikna í því.  Nemendur læra jafnframt hönnun og greiningu á einföldum rökrásum og tengingar á þeim.  Þeir læra að nýta sér rökrásatæknina við hönnun og greiningu á stýrikerfum.