RSU 102 Rafsuða

RSU 102

Nemendur skulu ná valdi á kverk- og stúfsuðu á kol-og kolmanganstáli í efnisþykktum 3 ? 6 mm. Þeir gera sér grein fyrir mikilvægi rétts straumstyrks og nýta sér upplýsingar framleiðenda suðuvíra.  Nemendur þekkja helstu suðugalla og hvernig megi forðast þá.