SAG 103 Saga

SAG 103

Undanfari enginn

Fram um 1800

Fjallað er um valda þætti mannkynssögunnar frá fornöld og fram til um 1800. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna: Arf fornaldar, kristni og islam, upplýsinguna, þróun búsetu og þróun stjórnarhátta. Í áfanganum er lögð áhersla á að fjalla um þá þætti sögunnar sem ótvírætt hafa haft áhrif á mótun nútímasamfélagsins.