SAG 313 Saga

SAG 313

Undanfari SAG 203

Saga tuttugustu aldarinnar

Meginviðfangsefni áfangans eru fyrri heimsstyrjöldin, millistríðsárin, síðari heimsstyrjöldin, kalda stríðið og málefni líðandi stundar. Áhersla er lögð á fjölbreytta umfjöllun og upplýsingaleit nemenda. Kappkostað verður að fjalla um áhrif heimsatburða á Íslandssöguna.