Verkmenntaskóli Austurlands

SAGA2ÍŢ05    Saga íţrótta Undanfari: SAGA2MS05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fariđ yfir helstu atriđi í íslenskri íţróttasögu. Komiđ er inn á

SAGA2ÍŢ05

SAGA2ÍŢ05    Saga íţrótta

Undanfari: SAGA2MS05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fariđ yfir helstu atriđi í íslenskri íţróttasögu. Komiđ er inn á helstu ţćtti í erlendri íţróttasögu ss. Ólympíuleika og ýmsar greinar íţrótta.Einnig er komiđ inn á íţróttir Grikkja, íţróttir Etrúra og íţróttir Rómverja. Fjallađ er um gildi og hlutverk íţrótta í nútíma samfélagi. Komiđ er inn á félagslegar rannsóknir á sviđi íţrótta á Íslandi, áhrif fjölmiđla á ţróun íţrótta, kynjamun og íţróttaiđkun, ásamt tengingu fjármagns og auglýsinga viđ íţróttir. Fjallađ er um stefnur í íţróttum, ss. afreksmannastefnu íţróttahreyfingarinnar og afreksmannasjóđ. Vikiđ er ađ skipulagningu íţróttahreyfingarinnar og uppbyggingu hérlendis og hvernig viđ tengjumst heimssamtökunum.

Svćđi