Verkmenntaskóli Austurlands

SAGA3ŢS05     Saga 20. aldar Undanfari: 10 einingar á 2. ţrepi Í áfanganum verđa teknir fyrir valdir ţćttir í Íslands- og mannkynssögu 20. og 21. aldar.

SAGA3ŢS05

SAGA3ŢS05     Saga 20. aldar

Undanfari: 10 einingar á 2. ţrepi

Í áfanganum verđa teknir fyrir valdir ţćttir í Íslands- og mannkynssögu 20. og 21. aldar. Ţćttirnir eru valdir af nemendum og kennara og spilar áhugi nemenda ţví stórt hlutverk. Á sama tíma verđur lögđ áhersla á gagnrýna hugsun, heimildaleit og mat á ţeim. Mikil áhersla er á ađ nemendur kynnist mismunandi tegundum heimilda og lćri ađ leggja mat á ţćr međ gagnrýnni hugsun. Áhersla er lögđ á ađ nemendur kafi djúft ofan í viđfangsefnin sem verđa fyrir valinu.

Svćđi