Verkmenntaskóli Austurlands

SÁL 103 Undanfari enginn Almenn sálfrćđi Í áfanganum, sem er eins konar inngangsfrćđi fá nemendur innsýn í sálfrćđi sem vísindagrein.  Fjallađ er um

SÁL 103 Sálarfrćđi

SÁL 103

Undanfari enginn

Almenn sálfræði

Í áfanganum, sem er eins konar inngangsfræði fá nemendur innsýn í sálfræði sem vísindagrein.  Fjallað er um eðli hennar, uppruna, sögu og þróun.  Nemendur kynnast sálfræðistefnum á ýmsum sviðum sálfræðinnar.  Fjallað verður um helstu fræðimenn og frumkvöðla innan greinarinnar og kenningar þeirra ræddar.  Rannsóknaraðferðir sálfræðinnar verða kynntar með sérstakri áherslu á tilraunaaðferðina.  Fjallað verður sérstaklega um rannsóknir og tilraunir, námi og minni, einkum áskilyrðingu, hugrænu námi og minnistækni. 

Svćđi