Verkmenntaskóli Austurlands

SÁLF1SD05     Sálfrćđi daglegs lífs Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum lćra nemendur sálfrćđilegar ađferđir til ađ hafa áhrif á

SÁLF1SD05

SÁLF1SD05     Sálfrćđi daglegs lífs

Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum lćra nemendur sálfrćđilegar ađferđir til ađ hafa áhrif á eigin líđan og andlegan styrk. Fjallađ verđur um tengsl hugsana viđ líđan og unniđ eftir kenningum hugrćnnar atferlismeđferđar. Unniđ verđur međ slökun og streitustjórnun auk ţess sem nemendur gera verkefni í anda jákvćđrar sálfrćđi, ţjálfast í núvitundarćfingum og notkun tónlistar og slökunar til ađ hafa áhrif á líđan sína. Einnig verđur unniđ međ samskiptahćfni, tilfinningar, sjálfsstyrkingu og nemendur skođa ýmsa ţćtti í sinni eigin hegđun og umhverfi sínu sem hafa áhrif á líđan ţeirra.

Svćđi