Verkmenntaskóli Austurlands

SÁLF2IS05     Inngangur ađ sálfrćđi Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi Ţetta er grunnáfangi í sálfrćđi og ćtlađ ađ kynna nemendum

SÁLF2IS05

SÁLF2IS05     Inngangur ađ sálfrćđi

Undanfari: FÉLVŢF05 eđa sambćrilegur áfangi

Ţetta er grunnáfangi í sálfrćđi og ćtlađ ađ kynna nemendum frćđigreinina, eđli hennar sögu og ţróun. Helstu sálfrćđistefnur eru kynntar og grunnhugtök. Ţá er fjallađ um starfssviđ sálfrćđinga og helstu undirgreinar. Nemendur kynnast rannsóknaađferđum sálfrćđinnar bćđi bóklega og verklega. Fjallađ er sérstaklega um námssálfrćđi bćđi á frćđilegan og hagnýtan hátt og nemendur lćra um mismunandi tegundir náms og minnisađferđa. Fjallađ er um samspil hugsunar, hegđunar og tilfinninga, sjálfsmynd, mannleg samskipti, ţróun náinna sambanda og almennt um mannlegt eđli.

Svćđi