Verkmenntaskóli Austurlands

SÁLF2ŢS05     Ţroskasálfrćđi Undanfari: SÁLF2IS05 Ţroskasálfrćđi fjallar um ţroskaferil manneskjunnar frá fćđingu til grafar. Helstu kenningar

SÁLF2ŢS05

SÁLF2ŢS05     Ţroskasálfrćđi

Undanfari: SÁLF2IS05

Ţroskasálfrćđi fjallar um ţroskaferil manneskjunnar frá fćđingu til grafar. Helstu kenningar ţroskasálfrćđinnar verđa kynntar sem og helstu hugtök og álitamál. Sérstök áhersla verđur lögđ á vitsmuna-, félags- og tilfinningaţroska. Fjallađ verđur um ţroskaferil frá getnađi til gelgjuskeiđs en einkum líkams- og hreyfiţroska, greind og vitsmunaţroska, málţroska, nám og námsörđugleika og tilfinningaţroska. Einnig verđur fjallađ um geđtengsl og mótunaráhrif fjölskyldu og vina sem og geđraskanir og ýmis vandamál barna og unglinga. Nemendur fá ćfingu í rökrćđum og umrćđum um álitamál. Viđfangsefnin geta veriđ breytileg og mótast af áhuga nemenda og kennara.

Svćđi