SIÐ 102 Siðfræði

SIÐ 102

Undanfari enginn

Siðfræði heilbrigðisstétta

Kynnt eru viðfangsefni siðfræðinnar. Fjallað um siðferðishugmyndir og eðli siðferðilegra ákvarðana og nemendur þjálfaðir í að gera upp á milli ólíkra siðaskoðana óháð fordómum og hefðum. Einnig er veitt innsýn í mismunandi siðferðileg álitamál sem koma upp í hátæknivæddu samfélagi nútímans.