SJÚ 103 Sjúkdómafræði

SJÚ 103

Æskilegir undanfarar HJÚ 103 og HJV 113
Grundvöllur nútíma sjúkdómafræði. Líkami, samvægi. Frumulöskun, frumuviðbrögð. Umhverfissjúkdómar. Erfðasjúkdómar, æxlisvöxtur. Sjúkdómar í þekjukerfi, hreyfi- og stoðkerfi og taugakerfi.