SLY 101 Slysavarnir

SLY 101

Undanfari enginn

Flutningur slasaðra, notkun blóðþrýstingsmæla og súrefnistækja. Björgun úr sjávarháska: Ofkæling, flot- og björgunarbúningar, fluglínutæki, björgun með þyrlu, maður fyrir borð, gúmbjörgunarbátar. Eldvarnir: fyrirbyggjandi aðgerðir og eðli elds, notkun reykköfunartækja og reykköfun, handslökkvitæki. Nýliðafræðsla. Uppbygging og gerð neyðarskipulags. Lög og reglugerðir skipa. Notkun annarra björgunar- og hjálpartækja um borð í skipum.