Verkmenntaskóli Austurlands

SPĆN1AF05     Spćnska II Undanfari: SPĆN1AG05 eđa sambćrilegur áfangi. Byggt er markvisst á ţeirri kunnáttu sem nemendur hafa nú ţegar tileinkađ sér.

SPĆN1AF05

SPĆN1AF05     Spćnska II

Undanfari: SPĆN1AG05 eđa sambćrilegur áfangi.

Byggt er markvisst á ţeirri kunnáttu sem nemendur hafa nú ţegar tileinkađ sér. Unniđ er ađ fćrni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun. Orđaforđi eykst og ný málfrćđiatriđi eru ćfđ. Nemendur ţurfa í auknum mćli ađ tjá sig munnlega og textar verđa smám saman lengri og ţyngri. Flétt er inn í kennsluna upplýsingum um menningu og stađhćtti spćnskumćlandi landa. Áhersla er lögđ á frumkvćđi nemenda og ađ ţeir fylgist međ framvindu náms síns og framförum í samrćmi viđ evrópska tungumálamöppu. Nemendur eru ţjálfađir í notkun spćnskrar orđabókar.

Svćđi