Verkmenntaskóli Austurlands

SPĆN1AG05     Spćnska I Ţar sem ţetta er byrjunaráfangi, er megináhersla lögđ á ađ nemendur tileinki sér undirstöđuatriđi tungumálsins. Strax frá upphafi

SPĆN1AG05

SPĆN1AG05     Spćnska I

Ţar sem ţetta er byrjunaráfangi, er megináhersla lögđ á ađ nemendur tileinki sér undirstöđuatriđi tungumálsins. Strax frá upphafi eru nemendur ţjálfađir í lesskilningi ásamt samskiptaţáttunum tali, framsögn, hlustun og ritun í samrćmi viđ Evrópska tungumálarammann. Áhersla er lögđ á réttan framburđ, uppbyggingu orđaforđa og ađ ţjálfa grunnatriđi málfrćđinnar. Fléttađ er inn í kennsluna menningu spćnskumćlandi landa. Lögđ er áhersla á ađ nemendur geri sér ljósa eigin ábyrgđ í málanámi og átti sig á mikilvćgi eigin frumkvćđis og vinnu.

Svćđi