Verkmenntaskóli Austurlands

SPĆN1AU05     Spćnska III Undanfari: SPĆN1AF05 eđa sambćrilegur áfangi Byggt er markvisst á ţeirri kunnáttu sem nemendur hafa nú ţegar tileinkađ sér í

SPĆN1AU05

SPĆN1AU05     Spćnska III

Undanfari: SPĆN1AF05 eđa sambćrilegur áfangi

Byggt er markvisst á ţeirri kunnáttu sem nemendur hafa nú ţegar tileinkađ sér í ritun í samrćmi viđ ţrep A2 í Evrópska tungumálarammanum. Unniđ er ađ fćrni í lesskilningi, tali, hlustun og ritun. Orđaforđi eykst og ný málfrćđiatriđi eru ćfđ. Í áfanganum er lögđ áhersla á fćrni um ađ skilja allt talađ og ritađ mál almenns eđlis og kynnast spćnskri menningu. Áhersla er lögđ á aukinn orđaforđa og lesskilning og verđa textar smám saman lengri og ţyngri. Orđaforđi eykst og lokiđ verđur viđ umfjöllun um öll helstu grundvallaratriđi málfrćđinnar svo ađ nemendur geti tjáđ sig af lipurđ bćđi munnlega og skriflega. Lögđ er áhersla á ađ nemendur geri sér ljósa eigin ábyrgđ í málanámi og átti sig á mikilvćgi eigin frumkvćđis og vinnu.

Svćđi