Verkmenntaskóli Austurlands

STĆ203 Undanfari STĆ103 Algebra og föll Í áfanganum er lagđur grundvöllur ađ skilningi á rauntalnakerfinu og fallhugtakinu ásamt góđri fćrni í algebru.

STĆ 203 Stćrđfrćđi

STÆ203

Undanfari STÆ103

Algebra og föll

Í áfanganum er lagður grundvöllur að skilningi á rauntalnakerfinu og fallhugtakinu ásamt góðri færni í algebru. Fjallað er um ýmsar gerðir jafna og ójafna og algebru og tugabrot í sögulegu samhengi.

Svćđi