STÆ 403 Stærðfræði

STÆ 403

Undanfari STÆ 303

Föll, markgildi og deildun

Efni áfangans er um vísis- oglogaritmaföll, markgildi og deildun algengra falla. Fjallað er um deildun og markgildi í sögulegu samhengi og hagnýt verkefni sem leysa má með deildareikningi. Áhersla er lögð á að nemendur fái góða innsýn í deilda-reikning og geti rökstutt helstu reglur þar að lútandi. Áhersla er lögð á reglulega heimavinnu og að nemendur tileinki sér sjálfstæð vinnubrögð.