STÆ 413 Stærðfræði

STÆ 413

Undanfari STÆ 313

Tölfræði og líkindareikningur II

Fjallað er um normlega dreifingu og aðrar líkindadreifingar, úrtök og tölfræðilegar ályktanir, fylgni o.fl. Nemendur vinna nokkur stærri verkefni einir og í samvinnu við aðra nemendur. Verkefnin eru unnin með aðstoð reiknitækja.