Verkmenntaskóli Austurlands

STĆ 503 Undanfari STĆ 403 Heildun, runur og rađir Efni áfangans er um heildun, deildajöfnur, runur og rađir. Auk ţess ađ kenna ýmsar ađferđir viđ lausnir

STĆ 503 Stćrđfrćđi

STÆ 503

Undanfari STÆ 403

Heildun, runur og raðir

Efni áfangans er um heildun, deildajöfnur, runur og raðir. Auk þess að kenna ýmsar aðferðir við lausnir á verkefnum er lögð áhersla á hagnýtingu í ýmsum fræðigreinum. Gert er ráð fyrir að nemendur skili verkefnum reglulega. Skal lögð áhersla á skýra og skilmerkilega framsetningu.

Svćđi