Verkmenntaskóli Austurlands

STĆR2VS05     Viđskiptastćrđfrćđi Undanfari: STĆR2AF05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fariđ yfir ýmis konar fjármálareikning, svo sem

STĆR2VS05

STĆR2VS05     Viđskiptastćrđfrćđi

Undanfari: STĆR2AF05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fariđ yfir ýmis konar fjármálareikning, svo sem hefđbundinn vaxtaútreikning, ýmis vaxtahugtök eins og forvextir, virkir vextir og raunvextir. Einnig er fjallađ um jafngreiđslurađir og jafngreiđslulán, núvirđisútreikninga og mat á arđsemi fjárfestingarkosta. Ţá er fjallađ um ađferđir viđ ađ reikna út gengi skuldabréfa.

Svćđi