Verkmenntaskóli Austurlands

STĆR3BP05     Breiđbogaföll og pólhnitakerfi Undanfari: STĆR3HE05 eđa sambćrilegur áfangi Meginefni áfangans eru breiđbogaföll, heildun, pólhnitakerfi,

STĆR3BP05

STĆR3BP05     Breiđbogaföll og pólhnitakerfi

Undanfari: STĆR3HE05 eđa sambćrilegur áfangi

Meginefni áfangans eru breiđbogaföll, heildun, pólhnitakerfi, tvinntölur og diffurjöfnur auk tengdra viđfangsefna. Breiđbogaföll eru skođuđ og ţau borin saman viđ hornaföll. Fariđ er í hvernig heildun er notuđ til ađ finna rúmmál snúđa, yfirborđ og bogalengd. Einnig eru pólhnitakerfi og tvinntölur skođađar í rétthyrndum hnitum og pólhnitum. Lausnir annars stigs línulegra diffurjafna međ stuđlum úr mengi rauntalna. Skođuđ eru tengsl milli efnis áfangans og hagnýtingu ţess. Í áfanganum er lögđ áhersla á skipulögđ vinnubrögđ, röksemdafćrslur og nákvćmni í framsetningu viđ lausn verkefna í stćrđfrćđi.

Svćđi