Verkmenntaskóli Austurlands

STJÖ2SH05     Almenn stjörnufrćđi Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi Viđfangsefni ţessa áfanga er stjörnuhimininn og ţau fyrirbćri sem ţar

STJÖ2SH05

STJÖ2SH05     Almenn stjörnufrćđi

Undanfari: NÁTT1GR05 eđa sambćrilegur áfangi

Viđfangsefni ţessa áfanga er stjörnuhimininn og ţau fyrirbćri sem ţar finnast. Fjallađ er um eiginleika rafsegulbylgja og ađferđir stjörnufrćđinga viđ rannsóknir međ ţeim, mismunandi gerđir sjónauka, reikistjörnur og önnur fyrirbrigđi sólkerfisins, eđli sólarinnar, líf sólstjarna frá fćđingu til dauđa, vetrarbrautir, fjarfyrirbrigđi, heimsmynd nútímans og leit ađ lífi á öđrum hnöttum. Nemendur lćra ađ lesa á stjörnukort og nýta sér upplýsingatćkni viđ stjörnuathuganir og stjörnuskođun. Einnig er fjallađ um sögu stjörnufrćđinnar, geimrannsóknir og geimferđir.

Svćđi