Verkmenntaskóli Austurlands

SÝK 102 Undanfari enginn Markmiđ áfangans er ađ gefa nemendum nokkra innsýn í sýklafrćđi eins og hún snýr ađ heilbrigđisstéttum. Fjallađ verđur um gerđ og

SÝK 102 Sýklafrćđi

SÝK 102

Undanfari enginn

Markmið áfangans er að gefa nemendum nokkra innsýn í sýklafræði eins og hún snýr að heilbrigðisstéttum. Fjallað verður um gerð og flokkun sýkla, helstu aðferðir við ræktun sýkla, dauð- og sótthreinsun, sýklasmit, helstu flokka smitsjúkdóma af völdum sýkla. Fjallað verður um varnir gegn sýklum, þ.m.t. ónæmiskerfið og sýklalyf. Einhverjar sýniæfingar verða jafnhliða bóklegu námi.

Svćđi