ÞÝS 103 Þýska

ÞÝS 103

Undanfari enginn

Markmið áfangans er að kynna nemendum undirstöðuatriði þýskrar tungu á kerfisbundinn hátt þannig að þeir geti fljótlega bjargað sér í samræðum á þýsku og lesið einfalda texta. Í þessum áfanga verður áhersla lögð á undirstöðuatriði málfræðinnar, framburð og grunnorðaforða. Þá verða kenndir þýskir alþýðusöngvar. Skilgreind málfræðiatriði eru: Persónuendingar sagna í nútíð, ákveðinn og óákveðinn greinir, fornöfn og boðháttur.