ÞÝS 203 Þýska

ÞÝS 203

Undanfari ÞÝS 103

Markmið áfangans er að nemendur skilji einfalt rit- og talmál og geti tjáð sig munnlega og skriflega í tengslum við þau þemu sem fyrir eru tekin í námsefninu. Þeir nái tökum á skilgreindum þáttum þýskrar málfræði og auki orðaforða sinn. Nemendur öðlist meiri vitneskju  um þýskumælandi lönd og lifnaðarhætti íbúanna. Áhersla er lögð á þýska alþýðusöngva.
Skilgreind málfræðiatriði þessa áfanga eru: Fallbeyging persónufornafna, núliðin tíð sterkra sagna og þátíð af haben og sein, forsetningar, samtengingar, stigbreyting lýsingarorða og eignarfall.