TÖL 132 Tölvugrunnur

TÖL 132 Tölvugrunnur

Undanfari: Enginn

Farið er í hvað tölva er og hvernig umgangast skuli hana. Hlutverk og virkni helstu
hluta vélbúnaðarins og fylgihluta tölvunnar eru skoðaðir. Farið er í grunnatriði stýrikerfanna
Windows, Dos og Unix. Kynnt eru helstu talnakerfi og breytingar á milli
þeirra. Lögð er áhersla á verkefnavinnu til að auka færni og sjálfstæði nemandans.