Verkmenntaskóli Austurlands

TRÉ109 Trésmíđi Grunnatriđi trésmíđa međ áherslu á ţekkingu og fćrni í notkun handverkfćra og rafmagnshandverkfćra, trésamsetningar, límingar, pússningu

TRÉ109 Trésmíđi

TRÉ109 Trésmíði


Grunnatriði trésmíða með áherslu á þekkingu og færni í notkun handverkfæra og rafmagnshandverkfæra, trésamsetningar, límingar, pússningu og yfirborðsmeðferð. Efnisfræði tréiðna þar sem ítarlega er farið í ýmsa eðliseiginleika viðar, flokkun, merkingar og þurrkun. Notkun algengra viðarlíma og yfirborðsefna, val og umhirða á verkfærum, s.s. stillingar, brýnsla, vinnubrögð og öryggisþættir. Hefilbekkir, stillingar og vinnuaðstaða. Áfanginn er bæði ætlaður húsasmiðum og húsgagnasmiðum.

Svćđi