Verkmenntaskóli Austurlands

TRS102 Tréstigar Undanfarar: TIH10A Smíđi tréstiga innanhúss međ áherslu á algengustu útfćrslur ţeirra, samsetningar, smíđi og yfirborđsmeđferđ. Ađ búa

TRS 102 Tréstigar

TRS102 Tréstigar

Undanfarar: TIH10A


Smíði tréstiga innanhúss með áherslu á algengustu útfærslur þeirra, samsetningar, smíði og yfirborðsmeðferð. Að búa til skapalón í fullri stærð eftir teikningum og hvernig þau eru notuð til að smíða þrep, stigakjálka og stigahandrið með rimlum m.m. Þjálfun í að smíða tréstiga eða einstaka hluta þeirra í smækkaðri mynd og nota til þess hefðbundin áhöld og algengar trésmíðavélar. Áfanginn er bæði ætlaður húsasmiðum og húsgagnasmiðum. 

Svćđi