Verkmenntaskóli Austurlands

TST101 Tölvustýrđar trésmíđavélar Undanfarar: GLU104 GRT203 INR106 og TEH203 Grunnatriđi í virkni og notkun tölvustýrđra trésmíđavéla međ áherslu á

TST 101 Tölvustýrđar trésmíđavélar

TST101 Tölvustýrðar trésmíðavélar

Undanfarar:

GLU104
GRT203
INR106 og TEH203


Grunnatriði í virkni og notkun tölvustýrðra trésmíðavéla með áherslu á sambandið milli tölvuteikninga (CAD), færsluskipana (CAM) og framleiðslu (CNC). Helstu hugtök sem tengjast notkun tölva í framleiðsluumhverfi, stafræn stýring og forritun CNC-véla. Uppbygging CNC-forrita og hvernig hægt er að nota CAM-hugbúnað til að líkja eftir vinnslu á CNC-vél. Öryggismál varðandi umgengni við tölvustýrðar vélar. Áfanginn er bæði ætlaður verðandi húsasmiðum og húsgagnasmiðum.

Svćđi