Verkmenntaskóli Austurlands

UMH102 Umhverfisfrćđi Undanfari: Enginn Nám í ţessum áfanga á ađ veita nemendum almenna frćđslu um utanađkomandi ógnir viđ lífríki sjávar, ţau áhrif sem

UMH102

UMH102 Umhverfisfrćđi

Undanfari: Enginn

Nám í ţessum áfanga á ađ veita nemendum almenna frćđslu um utanađkomandi ógnir viđ lífríki sjávar, ţau áhrif sem útgerđ skipa hefur eđa getur haft á umhverfisţćtti og ţćr reglur sem settar hafa veriđ í ţeim tilgangi ađ draga úr ţeim áhrifum. Nemendur kynnast ţeim ţáttum sem stuđla ađ eđa geta valdiđ mengun eđa breytingum á umhverfisţáttum og ţeim afleiđingum sem ţćr breytingar kunna ađ hafa á lífríki sjávar. Almennt skal fjallađ um mengun lofthjúps og áhrif hennar á veđurfar og hafstrauma en einnig áhrif mengunar á líkríki sjávar, svo sem á örverumyndanir í fjörđum og flóum sem geta valdiđ súrefnisţurrđ í sjó. Jafnframt er fjallađ um ţćr hćttur sem lífríki sjávar stafar af mengun frá skipum og ţau lög og reglur sem ţar um gilda um mengunarvarnir ásamt ţví ađ fjalla um einstök mengunaratvik, orsakir ţeirra og viđbrögđ.

Svćđi