Verkmenntaskóli Austurlands

UPP 203 Undanfari UPP 103 Uppeldis- og menntunarfrćđi Í áfanganum er fjallađ um markmiđ uppeldis á Íslandi og ţćr leiđir sem farnar eru ađ ţeim markmiđum.

UPP 203 Uppeldisfrćđi

UPP 203

Undanfari UPP 103

Uppeldis- og menntunarfræði

Í áfanganum er fjallað um markmið uppeldis á Íslandi og þær leiðir sem farnar eru að þeim markmiðum. Skoðuð eru markmið leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla eins og þau birtast í opinberum gögnum. Nemendur skoða hugmyndafræðina að baki markmiðunum og skipulagvalinna uppeldisstofnana. Nemendur þurfa að afla upplýsinga með öguðum vinnubrögðum og kynna niðurstöður sínar hver fyrir öðrum.

Svćđi