Verkmenntaskóli Austurlands

UPP 303 Undanfari UPP 203 Uppeldisađstćđur, verkefnaáfangi.Í áfanganum vinna nemendur ađ einu eđa tveimur rannsóknaverkefnum eđa ţemum. Tiltölulega

UPP 303 Uppeldisfrćđi

UPP 303

Undanfari UPP 203

Uppeldisaðstæður, verkefnaáfangi.
Í áfanganum vinna nemendur að einu eða tveimur rannsóknaverkefnum eða þemum. Tiltölulega frjálsarhendur eru með val á verkefnum en þau þurfa að snerta uppeldisaðstæðurbarna og unglinga. Val verkefna fer fram í nánu samstarfi við kennara og stýrir hann verkefnavinnunni.

Svćđi