Verkmenntaskóli Austurlands

UPPE3UT05     Uppeldis- og menntunarfrćđi Undanfari: UPPE2UM05 Í áfanganum er fjallađ um ýmis sviđ uppeldis og mennta á Íslandi. Nemendur skođa

UPPE3UT05

UPPE3UT05     Uppeldis- og menntunarfrćđi

Undanfari: UPPE2UM05

Í áfanganum er fjallađ um ýmis sviđ uppeldis og mennta á Íslandi. Nemendur skođa hugmyndafrćđi og markmiđ leik-, grunn- og framhaldsskóla og vinna verkefni sem tengjast ţessum skólastigum. Einnig verkefni sem tengjast forvörnum, fjölmenningu, áhrif dćgurmenningu og tómstundir barna og unglinga. Ýmsir áhrifaţćttir í uppeldi eru skođađir svo sem kynhlutverk, sorg og viđbrögđ viđ áföllum, skilnađur, einelti og ofbeldi. Áhersla er lögđ á lýđrćđislega kennsluhćtti og ábyrgđ, virkni og áhuga nemenda.

Svćđi