Vélstjórnarbraut B < 1500 kW réttindi - eldri brautarlýsing

Vélstjórn B

Nám til vélstjórnar veitir, að uppfylltum skilyrðum um menntun, starfsþjálfun, siglingatíma, aldur og heilbrigði, atvinnuréttindi til starfa um borð í skipum. Námskrá þessi gerir einnig ráð fyrir því að nemendur öðlist viðeigandi menntun og þjálfun þannig að þeir geti sinnt vélstjórnarstörfum í landi, t.d. á sviði orku- og veitufyrirtækja og í iðnaði. Til þess að fá útgefið atvinnuskírteini skal viðkomandi jafnframt hafa lokið viðurkenndri verkstæðisþjálfun í landi eða um borð í skipi og tíminn skráður í þjálfunarbók, eða sveinsprófi í vélvirkjun.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nám til B réttinda vélstjórnar er 219 einingar og skilar nemendum hæfni á 3. þrepi. Námstími er 3 ár í skóla. Til að standast námsmat í áfanga og fá heimild til að hefja nám í eftirfarandi áfanga þarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá.

Nánari brautarlýsing

Námsgrein
             
F-EIN

 Íslenska

 ÍSLE

 2SG05

 2BF05

 

 

 

 

 

 Enska

 ENSK

 2LM05

 2TM05

 

 

 

 

 

 Stærðfræði

 STÆR

 2AF05

 2HV05

 3DF05

 

 

 

 

 Hreyfing

 HREY

 1AI01(A)

 1AI01(B)

 1LM01(A)

 1LM01(B)

 

 

 

 Lífsleikni

 LÍFS

 1HN02

 1SJ02

 2LC01

 3LD01

 

 

 

 Efnisfræði málma

 EFMA

 1JS04

 

 

 

 

 

 

 Efnafræði

 EFNA

 2AE05

 

 

 

 

 

 

 Grunnteikning

 GRUN

 1FF04

 2ÚF04

 

 

 

 

 

 Heilbrigðisfræði

 HBFR

 1HE01

 

 

 

 

 

 

 Hlífðargassuða

 HLGS

 2MT03

 2SF04

 

 

 

 

 

 Hönnun skipa

 HÖSK

 2SS05

 

 

 

 

 

 

 Iðnteikning

 IÐNT  2AC05  3CN04          

 Kælitækni

 KÆLI  2VK05            

 Logsuða

 LOGS  1PS03            

 Rafsuða

 RAFS  1SE03            

Rafmagnsfræði 

 RAMV  1HL05  2MJ05  2RF05  2SR05      

Reglunartækni 

 REGL  2HR05            

Rafeindatækni 

 REIT  2AR05            

Rökrásir 

 RÖKR  3IS05            

Sjóréttur

SJÓR 2ÁS05            

Skyndihjálp

SKYN

1GR01

           

Smíðar

SMÍÐ 1NH05 2NH05 3VV05        

Stjórnun

STJR 3ÁS01            

Stýritækni málmiðna

STÝR 1LV05            

Umhverfisfræði

UMHV 2ÓS05            

Viðhald véla

VIÐH 3VV04            

Viðskiptagrein

VIÐS 2PM05            

Vélfræði

VÉLF 1AE05 2VE05          

Vélstjórn

VÉLS 2KB05 2TK05 3KS05 3VK05      

Véltækni

VÉLT 3ÁL04            

Viðhalds- og öryggisfræði

 VÖRS  1VÖ04            

 

 

 

 

 

 

Alls f-einingar

219


Skipulag eftir önnum

Grunnnám málm- og 
véltæknigreina
3. önn 
4. önn 
5. önn 
6. önn 

ÍSLE2SG05

GRUN2ÚF04

VÉLS2TK05  

SMÍÐ3VV05  

KÆLI2VK05  

IÐNT3CN04  

HREY1AI01(A) HLGS2MT03 RAMV2MJ05  VÉLF2VE05 HÖSK2SS05 RAMV3RF05 
LÍFS1HN02 SMÍÐ2NH05 VÉLF1AE05  REGL2HR05 REIT2AR05   VÉLS3SV05
STÆR2AF05 VÉLS2KB05  RAFS1SE03 STÝR1LV05   STJR3ÁS01  RÖKR3IS05
ENSK2LM05 HREY1AI01(B)  EFMA1JS04  RAMV2SR05  HLGS2SF04  VÉLT3ÁL04
GRUN1FF04 RAMV1HL05  STÆR3DF05 IÐNT2AC05  VÉLS3VK05  VIÐH3VV04 
LOGS1PS03 LÍFS1SJ02 HREY1LM01 ENSK2TM05  SJÓR2ÁS05   UMHV2ÓS05
SMÍÐ1NH05 (STÆR2HV05) EFNA2AE05   HREY1LM01B VIÐS2PM05  HBFR1HE01 
VÉLS1GV05 (ÍSLE2BF05) EÐLI2BY05    LÍFS2LC01   VÖRS1VÖ04
SKYN1GR01          LÍFS3LD01
36 35 38   36 36  38