VFR 102 Vélfræði

VFR 102

Undanfari enginn

Nemendur öðlast innsýn í helstu gerðir aflvéla sem notaðar eru til lands og sjávar.  Þeir kynnast aðferðum til að meta afköst og nýtingu aflvéla og þekkja forsendur fyrir góðri endingu véla.  Nemendur þekkja tilgang og vinnumáta gíra og annars algengs búnaðar til aflyfirfærslu.