VFR322 Vélfræði

VFR322

Undanfari:

 

Samhliða áfangi/ar:

AVV 304, VFR 222

 

AVV 403

 

Áfangalýsing  

Nemendur kynnast hlutverki og virkni tækja, búnaðar og íhluta sem notaðir eru við aflvélar og annan vélbúnað til kraftyfirfærslu.  Þeir geti, með útreikningum og öflun upplýsinga, útskýrt og metið þá þætti sem áhrif hafa á búnaðinn.  Þeir kynnast mælitækjum sem notuð eru til að meta ástand aflvéla og aflrása.