VGT 106 Verktækni grunnáms

VTG106 Verktækni grunnnáms

Undanfarar: Enginn

Viðfangsefni og fagsvið húsasmiða, húsgagnasmiða, málara, múrara, pípulagningamanna, dúklagningamanna og veggfóðrara. Áhersla á notkun hand- og rafmagnshandverkfæra og eftir atvikum algengustu véla og búnaðar, umhirðu þeirra, notkunarsvið og öryggismál. Að vinna skipulega eftir leiðbeiningum og teikningum, gera einfalda efnis- og aðgerðalista og halda vinnuumhverfi hreinu og öruggu.