VIÐ102

VIÐ102 Viðhaldsstjórnun

Undanfari: Enginn

Nemendur öðlast þekkingu og skilning á gildi gæðakerfa og færni við að setja upp gæðahandbók og að taka þátt í skipulögðu gæðastarfi á vinnustað, setja upp einfalt gæðakerfi á grunni viðhaldsstjórnunar og viðhaldsáætlana vegna gæðaeftirlits og fyrirbyggjandi viðhalds. Hann setur upp verkþáttarit, reiknar út heildarverktíma og finnur krítísku línuna, (cpm). Nemandinn lærir að þekkja og tileinka sér kröfur alþjóðasamþykkta um öryggisstjórnunarkerfi að því er lýtur að starfsskipulagi í vélarrúmi skipa.