Verkmenntaskóli Austurlands

VIĐ102 Viđhaldsstjórnun Undanfari: Enginn Nemendur öđlast ţekkingu og skilning á gildi gćđakerfa og fćrni viđ ađ setja upp gćđahandbók og ađ taka ţátt í

VIĐ102

VIĐ102 Viđhaldsstjórnun

Undanfari: Enginn

Nemendur öđlast ţekkingu og skilning á gildi gćđakerfa og fćrni viđ ađ setja upp gćđahandbók og ađ taka ţátt í skipulögđu gćđastarfi á vinnustađ, setja upp einfalt gćđakerfi á grunni viđhaldsstjórnunar og viđhaldsáćtlana vegna gćđaeftirlits og fyrirbyggjandi viđhalds. Hann setur upp verkţáttarit, reiknar út heildarverktíma og finnur krítísku línuna, (cpm). Nemandinn lćrir ađ ţekkja og tileinka sér kröfur alţjóđasamţykkta um öryggisstjórnunarkerfi ađ ţví er lýtur ađ starfsskipulagi í vélarrúmi skipa.

Svćđi