Verkmenntaskóli Austurlands

VST204 Vélstjórn Undanfari: VST103 Í ţessum áfanga öđlast nemendur ţekkingu á helstu véla- og lagnakerfum um borđ í skipum ađ ţví marki ađ hann geti

VST204

VST204 Vélstjórn

Undanfari: VST103

Í ţessum áfanga öđlast nemendur ţekkingu á helstu véla- og lagnakerfum um borđ í skipum ađ ţví marki ađ hann geti dregiđ upp riss eđa teikningar af slíkum kerfum. Ţeir kynnast uppbyggingu og virkni mismunandi vélagerđa, ţeim íhlutum eđa einingum sem brunavél samanstendur af og hlutverki ţeirra. Nemendur öđlast nćgilega haldgóđa ţekkingu og fćrni í notkun véla og vélakerfa til ađ ţeir séu fćrir um ađ ţjóna og stjórna vélbúnađi í smćrri skipum.

Svćđi