Náms- og starfsráðgjöf

Í dreifnáminu, eins og öðru námi, er mikilvægt að stunda námið jafnt og þétt og hefjast handa strax í upphafi annar. Þetta er lykilatriði gagnvart árangri enda margir áfangar undir hjá flestum nemendum dreifnámsins.

Dreifnemar geta svo nýtt sér þjónustu námsráðgjafa VA eftir þörfum - sjá hér.